07 maí 2007

Garðveggur

Veður: 6,8°/29° léttskýjað.
Myndin hér fyrir neðan er bara til að sanna að nú er loks búið að mála allan garðvegginn. Myndir af rósum í forgrunninn, það er verst að geta ekki látið ilminn af rósunum fylgja með myndunum.



Posted by Picasa

Engin ummæli: