21 maí 2007

Nýr laukur

Veður. 11,1°/24,1° alskýjað í morgunn, en léttara yfir síðdegis.
Í dag var bragðað á fyrsta lauknum af þessa árs uppskeru og auðvitað bragðaðist hann mjög vel. Þetta var bara til að bragða á nýjum lauk, því enn er að minnsta kosti mánuður í að laukurinn sé fullþroskaður.

Engin ummæli: