01 maí 2007

Veður

Veður:5,4°/19,1° úrkoma 10 mm. Það byrjaði að rigna hér rétt fyrir kaffi og rignir enn klukka að ganga níu þegar þetta er skrifað.
Það er fremur svalt í veðri miðað við árstíma.

Engin ummæli: