Veður : 13,2°/22,3° skúraský, en sólarstundir. Það féllu nokkrir regndropar, en svo lítil úrkoma að það var vart mælanlegt.
Í dag vorum við fermingarathöfn og í fermingarveislu á eftir, en ég ætla að bíða með það til morguns að segja frá þessu.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli