19 maí 2007

Kartöflurnar komnar í hús.

Veður 13,1°/28,5° Skýjap æi morgun, en léttskýjað síðdegis.
Það var mjög gott veður til að vinna í garðinum í morgunn, alveg hæfilega heitt. Þá er nú lokið að taka upp "allar" kartöflurnar í ár. Það er líklega hæfilega mikil uppskera sem við fengum úr garðinum, því við borðum ekki mikið af kartöflum.

2 ummæli:

lorýa sagði...

ha, og ég var að setja mínar út í glugga til að flytja fyrir spírun.

Páll E Jónsson sagði...

Seinnipartur vetrar og vorin eru góður tími fyrir kartöfluræktun hér, en sumrin eru full heit fyrir kartöflurnar.