08 maí 2007

Málningarvinna

Veður: 5,7°31,3° Léttskýjað
Nú er Þórunn að ljúka við að mála innihurðirnar úr húsin. Ég smellti einni mynd af henni þar sem hún er að slípa síðustu hurðina í góðaveðrinu hérna á veröndinni.


Posted by Picasa

Engin ummæli: