31 janúar 2008

Veður í janúar

Veður: 1,8°/17° léttskýjað.

Um síðastliðin áramót byrjaði ég á að skrá í töflu hitastig og úrkomu á hverjum degi og nú er komið meðaltal fyrir janúarmánuð.

Minnsti hiti var – 1,9° hæst komst hitinn í 22,4° og úrkoma í mánuðinum var 202mm. Meðaltal lægsta hita var 4,5°, en hámarkshita 16,7°

Engin ummæli: