29 janúar 2008

Vorboði

Veður: - 1,9°/19° léttskýjað.

DSC05112 Myndina af þessu blómstrandi tré tók ég í dag í Albergaria, það er svo gott að sjá eitt og annað sem minnir á að vorið sé að nálgast, þó það sé enn ekki komið á beinu brautina. Ef að líkum lætur eiga enn eftir að koma svalir dagar inn í milli áður en hitinn verður jafn og stöðugur.

Engin ummæli: