06 ágúst 2008

Til fyrirmyndar

Veður: 13,4/30,1 hálfskýjað.

Eitt sinn var ég búinn að minnast á að það væri til fyrirmyndar göngu og reiðhjólastígur sem búið væri að leggja eftir gamalli og aflagðri járnbrautalínu meðfram Vougaánni. Síðast þegar ég fór þarna um var þjöppuð möl á stígnum, en þegar ég fór þarna um í dag var búið að bæta um betur og malbika stíginn, svo nú er enn léttara að hjóla eftir honum.

Göngu og hjólastígur Góður göngu og hjólastígur.

Vegrið Skemmtilegt vegrið.

Vegvísir Falllegur vegvísir.a

Við Vougaána Það er margt sem gleður augað á þessari leið.

 

Engin ummæli: