Veður: 7,3°/14,5° úrkoma 30 mm. Rigning í allan dag.
Tók þessa mynd út um glugga í dag, þarna sjást pálmar og tréí garðinum bera við regngráan himinin.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
1 ummæli:
Það er óvenjulegt að sjá svona myndir úr dalnum ykkar, en sjálfsagt er gróðurinn ekkert vonsvikinn yfir smá vætu.
Kær kveðja frá Selfossi þar sem aldrei þessu vant skein sól í dag.
Kær kveðja,
Skrifa ummæli