29 febrúar 2008

Veður í febrúar.

Veður: 6,7°/22,2° skýjað í morgunn, en var orðið léttskýjað um hádegi.

Veðrið í tölum fyrir febrúar var sem hér segir eftir mínum mælingum.

Hæsti daghiti var 25,3° og lægsti næturhiti var: -2,6°. Úrkoma í mánuðinum var 93mm., sem er tæpur helmingur á við úrkomu janúarmánaðar.

Meðaltal hámarkshita var 20,7° og meðaltal lágmarkshita var 4,1° og samkvæmt þessu var meðalhitinn í mánuðinum 12,4°

Feb.veður

Engin ummæli: