Veður: 7,4°/27,6° léttskýjað.
Við minntumst sumardagsins fyrsta í dag að Íslenskum sið, þó enn séu nær tveir mánuðir í sumardaginn fyrsta hér í landi, bara liðinn rétt þriðjungur af vorinu. Það vantaði svosem ekkert upp á sumarblíðuna í dag, sól og logn og eins og sjá má hér fyrir ofan er ekki ástæða til að kvarta yfir hitanum. Í tilefni dagsins voru bakaðar pönnukökur með síðdegiskaffinu og auðvitað var setið út á verönd með kaffibollann og pönsurnar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli