02 apríl 2008

Sumarveður

Veður: 7,3°/29,6° heiðskírt.

Eins og sjá má á hitastiginu í dag var sýnishorn af góðu sumarveðri, það var meiri háttar að vera bara í stuttbuxum einum fata við að slá grasflötina og finna heita goluna leika um sig.

Svona til að gefa lesendum aðeins innsýn í sumarblíðuna og blómskrúðið læt ég fylgja með mynd af íris og fyrir magann er mynd af einni appelsínu.

DSC05585

 DSC05590

Engin ummæli: