03 júlí 2007

Að heilsast og kveðjast

Veður: 14°/22,4° alskýjað og regndropar af og til, en varla næg úrkoma til að mæla í mínum ónákvæma úrkomumæli.

Það er hálf tómlegt í kotinu núna, því Inga dóttir mín ásamt eiginmanni og syni fóru í morgunn til Algarve. Það var svo indælt að hafa þau hér hjá okkur og nú hugsa ég bara um þær góðu stundir sem við áttum saman og hlakka til að sjá þau aftur sem fyrst. Myndin af þeim hér á síðunni var tekin í morgunn rétt áður en þau fóru.




Engin ummæli: