31 júlí 2007

Veður

Veður: 13,2°/29,7° þoka í morgunn og meira segja örlítill úði um tíma, en orðið léttskýjað um hádegi. Vorum vinna svolítið í garðinum og við mála gluggahlera.

Engin ummæli: