13 júlí 2007

Laukur

Þegar laukurinn er fullþroskaður visna blöðin á honum og leggjast út af, eins og sést á myndinni hér fyrir neðan.









Laukusprettan í sumar var mjög góð, en í fyrra var hún léleg, hvað veldur veit ég ekki. Hér mynd af einum góðum








Posted by Picasa

Engin ummæli: