Í dag fórum við með portúgölskum hjónum sem eitt sinn bjuggu í Portó, svo þau þekkja borgina mjög vel og það var mjög fróðlegt að ganga um miðborgina með þeim. Skrifa betur um þessa ferð síðar.
Læt fylgja með mynd sem tekin var á siglingu á Duro ánni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli