28 júlí 2007

Porto

Veður: 10,5°/36,9° léttskýjað. Eins og sjá má á hitatölunum er nú loks kominn eðlilegur sumarhiti þ.e.a.s. hámarkshitinn en lágmarkshitinn er enn neðan við það sem eðlilegt má teljast.
Í dag fórum við með portúgölskum hjónum sem eitt sinn bjuggu í Portó, svo þau þekkja borgina mjög vel og það var mjög fróðlegt að ganga um miðborgina með þeim. Skrifa betur um þessa ferð síðar.
Læt fylgja með mynd sem tekin var á siglingu á Duro ánni.

Engin ummæli: