Hér sést laukur sem búið er að flétta og bíður þess að verða hengdur upp til geimslu.
Þessi mynd af lauknum er tekin hér upp á geimslulofti og sýnir hvernig laukurinn er hengdur upp, þannig að það lofti vel um hann, því þannig geimist hann best.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli