13 júlí 2007

Laukur

Hér sést laukur sem búið er að flétta og bíður þess að verða hengdur upp til geimslu.










Þessi mynd af lauknum er tekin hér upp á geimslulofti og sýnir hvernig laukurinn er hengdur upp, þannig að það lofti vel um hann, því þannig geimist hann best.


Posted by Picasa

Engin ummæli: