Veður: 16,4°/27,9° skýjað í morgunn og aftur í kvöld, en sólarstundir um miðjan daginn.
Manúela vinkona okkar kom í heimsókn í dag og stoppaði lengi og hafði frá mörgu að segja, þó við skildum ekki nema helminginn af því sem hún var að tala um, þetta var samt reglulega ánægjuleg heimsókn eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, þar sem þær vinkonur Manúela og Þórunn eru að spjalla saman.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli