Tók þessar myndir af ValeMaior í gönguferðinni í morgunn. Á efri myndini sér yfir þann hluta þorpsins, sem nefnt er kirkjuhlutinn, því þar er aðalkirkjan staðsett, en auk hennar eru fimm kapellur í þessum littla bæ.
Hér sér aftur á móti yfir þann hluta bæjarins sem við búum í og nefnist St. Antonío. Húsið okkar er nálægt því að vera á miðri myndinni, en trén í garðinum eru orðin svo stór að þau skyggja alveg á húsið , en það sést í hvítan garðvegginn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli