Í dag keyptum við vask, sem eins og sjá má er búið að festa utan á bílskúrinvegginn sem snýr inn á veröndina. Það er til þæginda að geta þvegið sér um hendur þarna þegar verið er að vinna í garðinum.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli