09 ágúst 2007

Vaskur

Í dag keyptum við vask, sem eins og sjá má er búið að festa utan á bílskúrinvegginn sem snýr inn á veröndina. Það er til þæginda að geta þvegið sér um hendur þarna þegar verið er að vinna í garðinum.


Posted by Picasa

Engin ummæli: