Veður: 15,1°/32,5° úrkoma 3 mm. Síðla nætur gekk þrumuveður hér yfir. Ekkert vantaði upp á ljósadýrðina og hávaðnn sem fylgdi í kjölfarið, svo ég hélt að það myndi rigna hressilega, en eins og sjá má á úrkomumælingunni var þetta rétt rúmlega músarmiga, en samt betra en ekkert.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli