Veður: 13,7°/33,3° heiðskírt talsverður vindur í morgunn.
Veðurathugunarmaðurinn verður fjarverandi næstu einn eða tvo daga, en það er spáð sama veðri og í dag næstu daga svo þetta ætti ekki að koma að sök.
Vonandi verð ég eitthvað fróðari um mannlífið hér inni í landi í Portúgal eftir ferðalag sem við leggjum upp í með portúgölskum vinum okkar í fyrramálið. Þau eru fædd og uppalin á þessu svæði, svo það ætti að vera fróðlegt að skoða það undir þeirra leiðsögn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli