Veður: 11,1°/33,3° léttskýjað.
Í morgunn þegar við vorum að hjóla okkur til heilsubótar sáum við þetta falllega þríburablóm við eitt húsið. Hinu megin við götuna var verið að gera klárt fyrir kirkjuhátíð um helgina, búið að reisa hljómsveitarpall og setja upp skreytingar við götuna.
Við erum búin að panta flug til Íslands þann 23. september, eins gott fyrir ættingja og vini að fara að dusta kuskið af rauða dreglinum áður en við lítum inn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli