12 janúar 2007

Fyrsta rispan

Veður: 0,8°/19,9° heiðskýrt.

Það hefur víst ekki farið framhjá lesendum þessara pistla við pöntuðum okkur nýjan bíl í lok águst og fengum bílinn afhentan þann 12. september.
Þessum góða bíl áttu fylgja leiðarvísar á portúgölsku, tvær bækur önnur upp á fjögur hundruð síður en hin aðeins tvöhundruð síður.
Um leið og við gengum frá pöntuninni á bílnum báðum við um leiðarvísana með bílnum á ensku. Okkur var sagt það væri ekkert vandamál, tæki bara smátíma, bækurnar yrðu sendar með pósti um leið og þær væru komnar til þeirra.
Við fórum og spurðum eftir bókunum þegar okkur var farið lengja verulega eftir þær, okkur var sagt þetta væri alveg koma, bara bíða róleg.
Eftir tæpa tvo mánuði kom fyrri bókin, en enn er seinni ókomin eftir tæpa fimm mánuði.
Fyrir tæpum þrem vikum pöntuðu við svo nýtt kort í GPS tækið í bílnum. Því var lofað eftir fimm daga og eins og fyrr átti hringja og láta okkur vita þegar við mættum sækja kortið. Þegar ekkert hafði heyrst eftir fjórtán daga fórum við á staðinn, en þá var svo léleg nettengingin hjá fyrirtækinu okkur var sagt það var ekki hægt sjá hvað pöntuninni liði. Við hringjum í ykkur í fyrramálið og látum vita hvernig gengur. Auðvitað hringdi engin.
fannst okkur ver nóg komið af lélegri þjónustu, svo við ákváðum fara í dag og reyna aeinhvern botn í þetta.
sem um panta kortið bar því við svona lagað hefði aldrei verið pantað áður og þess vegna hefði eitthvað farið
úrskeiðis, en diskurinn yrði kominn eftir sex daga.
Næst fórum við svo í athuga með bókina eina ferðina enn, en sem fyrr var enga bóka hafa.
var okkur nóg boðið og báðum um tala við manneskju sem sæi um þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins, eftir smánudd tókst það, þegar það þótti útséð um það væri ekki hægt tala okkur til og bara bíða og bíða.
Í öllum stærri fyrirtækjum og þjónustustofnunum hér í Portúgal liggur frammi kvörtunarbók, sem viðskiptavinirnir geta skrifað í sínar kvartanir ef þeir eru ekki sáttir við þjónustuna.
Svona bók var finna í Toyotaumboðinu og þjónustufulltrúinn sýndi okkur stoltur enn sem komið er hefði enginn skrifað kvörtun í þessa bók, það hefði alltaf tekist gera viðskiptavininum til hæfis. Hún reyndi hvað hún gat til hafa okkur ofan af því skrifa kvörtun í bókina.
Við vitum öll hversu erfitt er fyrstu rispuna, eða beygluna á nýja bílinn og það virtist vera álíka erfitt fyrir þjónustufulltrúann horfa upp á skrifað væri í fyrsta sinn í kvörtunarbókina, en er hann búinn upplifa það.
Ég vona þetta verði til þess við og aðrir viðskiptavinir getum átt von á betri þjónustu þarna í framtíðinni.

Engin ummæli: