Á ferðalagi okkar í gær sáum við þetta sérkennilega faratæki.Þetta er þríhjól með sæti fyrir tvo, ökumann og farþega, en það sérkennilega er að þeir snúa bökum saman.Yfirbyggingin er aðeins fyrir ökumanninn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli