17 febrúar 2007

Tölva.

Veður: 4,6°/17,9° mestu þurrt í dag. Það er búin vera nokkur úrkoma síðustu daga og meira segja var þrumuveður einn daginn.

Ég hef ekki getað skrifað dagbók síðustu daga vegna smá tölvuævintýris.
Eins og flestir vita var Microsoft koma með nýtt stýrikerfi á markað, sem heitir Windows vista og auðvitað gat ég ekki beðið með mér eitt slíkt í tölvuna, þrátt fyrir aðvaranir um það væri rétt bíða í eitt ár og sjá hvernig kerfið reyndist.
Mín rök fyrir fara út í þetta núna strax, eru þau í dag ég nægilega vel til geta notað tölvuna og lært á þetta nýja kerfi, en ég hef enga tryggingu fyrir hafa sömu getu í framtíðinni.
Mér finnst líka gaman takast á við nýja hluti og reyna eitthvað nýtt.
Það tók svona langan tíma koma þessu í kring, því það voru vandamál í sambandi við stækkunarforritið og talgervilinn sem ég þarf nota við tölvuna.
Án þessa búnaðar get ég alls ekki notað tölvuna, ég verð láta talgervilinn lesa allt fyrir mig sem er á skjánum. Því létti mér ekki lítið í morgunn þegar ég var búinn setja inn forritið fyrir íslenskuna og það virkaði, en það var engin trygging fyrir það virkaði með þessu nýja stýrikerfi.
Hins vegar virkar leiðréttingarforritið sem ég átti ekki, svo það er mjög líklegt það verði talsvert af stafsetningarvillum í þessum skrifum, þar sem ég verð mest treysta því heyra ef ég slæ inn rangan staf, en ég veit slíkt verður fyrirgefið.

Þórunn fór á fimmtudag á eins konar grímuball með leikfimisystkynum okkar. Þar voru samankomnir nokkrir slíkir hópar úr bæjunum hér í nágrenninu. Samkoman var haldin í diskóteki hér í nágrenninu. Mér finnst svo óþægilegur hávaðinn á slíkum stöðum ég kaus frekar vera heima.

Engin ummæli: