Þessi mynd af Þórunni við að planta út lauknum átti að vera með pistlinum í gær, en þá var eitthvert ólag á bloginu svo mér tókst ekki að fá það til að taka við myndinni þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Vona að þetta takist núna.
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli