01 febrúar 2007

Loksins hjólað

Veður: - 2°/18,4° léttskýjað.

Í góða veðrinu í dag dreif ég mig út að hjóla, fór að vísu ekki neitt langt.
Nú er farinn að koma ilmur af mímósunni, en hún er rétt að byrja að opna blómin núna.

Engin ummæli: