Veður: - 2°/18,4° léttskýjað.
Í góða veðrinu í dag dreif ég mig út að hjóla, fór að vísu ekki neitt langt.
Nú er farinn að koma ilmur af mímósunni, en hún er rétt að byrja að opna blómin núna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli