22 september 2007

Síðasti dagur í Portúgal

Veður: 8,9°/28,8° léttskýjað. Næsta veðurathugun frá Portúgal verður væntanlega ekki fyrr en seint í október, því veðurathuganamaðurinn er fara í frí og enginn til leysa hann af.
Notuðum síðasta daginn hér til fara út borða í hádeginu og svo aðeins dingla okkur í búðum, það er allt fremur rólegt og afslappað hér í stórmörkuðunum. Það er dálítið einkennilegt hugsa um hvað mannskepnan er mismunandi í útliti, þegar verið er á rölti í svona stórmarkaði og maður mætir hundruðum manna ,en samt eru engir tveir nákvæmlega eins í útliti.
Þetta verður þá síðasta bloggið héðan frá Portúgal sinni og svei mér þá ef ég er ekki farinn sakna Portúgals áður en ég er farinn þaðan.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Góða ferð, vona að allt gangi vel og að ferðin verði ánægjuleg og góð. Nú það er ekki síst óskandi að veðrið verði gott, verðum í sambandi, bestu kveðjur úr AZUL 9