11 september 2007

Sulta

Veður. 12,1°/34,6° heiðskírt.

Í gær var Þórunn að búa til tómarsósu og í dag að sjóða ávaxtasultu úr ávexti sem heitir marmelos. Þessi ávöxtur líkist epli, en er mun harðari og ekki hægt að borða hann ferskan, en sultan er mjög góð og alveg ásæðulaust að vorkenna okkur að hafa ekki rabbarbara til að gera sultu, því mér finnst ávaxtasultan mun bragðbetri.

Engin ummæli: