06 mars 2007

Rigning

Veður: 5°/14,5° úrkoma 36 mm. Það byrjaði að rigna klukkan níu í morgunn og rigndi látlaust í allan dag til klukkan að verða sex.
Þessi rigning varð þess valdandi að við höfum ekki farið út fyrir dyr, nema til að gefa kattarflækingum sem eru fastir kostgangara hér.
Það koma ekki svo margir dagar hér sem rignir látlaust allan daginn að það er alveg í lagi að vera bara inni þá daga.
Það er ágætt að bregða sér á stigvélina á svonan dögum til að hressa sig eftir langa setu við tölvuna.

Engin ummæli: