25 mars 2007

Sumartími.

Veður: 0,5°/22° léttskýjað.

Þessi sólarhringur verður í skemmra lagi, því nú er kominn sumartími sem þíðir að klukkunni var flýtt um eina klukkustund í nótt og þar með erum við einni stund á undan klukkunni á Íslandi.
Eins og sjá má á myndunm hérfyrir neðan brugðum við okkur niður að strönd í dag, til að anda að okkur fersku sjávarlofti og fá okkur góðan göngutúr við ströndina. Eins og sjá má á einni myndinni sat eldra fólkið og ræddi málin á meðan yngra fólkið var meira á faraldsfæti.

Engin ummæli: