10 október 2006

Góður granni

Veður: 12,2°/25,5 skýjað í dag og skúrir í kvöld.

Nú er ætlunin að leggja upp í ferðalag á morgunn.
Manuel nágranni okkar er búinn að tka húsið okkar í gjörgæslu á meðan við erum fjarverandi, svo það er í öruggum höndum.
Svona til örygis kemur hann og rifjar upp hvernig á að slökkva og kveikja á öryggiskerfinu, ef til þess kæmi að hann þyrfti að fara inn í húsið á meðan við erum í burtu.
Hann sér líka um að tæma póstkassann.

Engin ummæli: