Við komum heim í dag eftir tólf daga mjög ánægjulegt ferðalag um Portúgal og Spán.
Eins og ævinlega var mjög gott að koma heim aftur eftir vel heppnaða ferð.
Segi betur frá ferðinni síðar og þá verð ég vonandi líka búinn að setja eitthvað af þeim þrjú hundruð myndum sem ég tók í ferðinni inn á myndasíðuna mína.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli