09 desember 2007

Færri jólaljós.

Veður: 12,4° / 1,1° úrkoma 11 mm, þessi úrkoma féll í gærkveldi og nótt, í dag var mestu léttskýjað.

Fórum í dag til Aveiro til sjá mannlífið fyrir jólin. Það var mjög margt fólk á ferli í verslunarmiðstöðvunum og gaman vera á rölti þar og virða fyrir sér fólkið.
Það vekur athygli það er minna um jólaskreytingar á vegum bæjarfélaganna í Albergaria og Aveiro en undanfarin ár. Þetta gæti verið vísbending um það kreppa í atvinnumálum og þar með tekjum bæjarfélaganna.

Engin ummæli: