19 desember 2007

Rigningarspáin brást.

Veður: 10,1° /14,9° úrkoma: nokkrir regndropar, það hefði líklega verið mögulegt að telja þá.

DSC04942 Þetta eru appelsínur sem voru dottnar af öðru appelsínutrénu og hvíla nú á safnhaugnum og verða síðar að gróðurmold. Ég taldi að gamni hvað þær væru margar og í þessari einu lotu voru 700 stykki.

DSC04945 Þó mikið sé dottið af appelsínum af þessu tré, eru samt nokkur þúsund appelsínur eftir á því, svo það verður ekki skortur á appelsínum í Austurkoti þetta árið.

Engin ummæli: