Veður: -1,5°/15° léttskýjað.
Þá er komið að síðasta pistli á þessu ári, einkennilegt því þegar litið er til baka virðist svo stutt síðan um síðustu áramót, en svona líða árin hvert á fætur öðru og ekki annað að gera en bjóða það næsta velkomið og vona að það verði sem þægilegast fyrir alla.
Ég þakka öllum þeim sem hafa verið mér samferða á þessu ári, hvort sem það er við lestur á þessum pistlum eða annars staða á minni vegferð og jafnframt óska ég öllum gæfu og góðs gengis á komandi ári.
Fékk þessa mynd lánaða á vefnum.
1 ummæli:
Kæri Palli,
Mínar bestu óskir um Gleðilegt ár og þakkir fyrir allt á árinu 2007. Það var mjög gamana að fá ykkur í heimsókn og það tvísvar. Það var frábært.
Kveðja frá mömmu.
Elísabet
Skrifa ummæli