28 desember 2007

Jólaskreytingar

Ve?ur: -3,5°/17° léttskýjað


Í kvöld fórum við í Albergaria til taka myndir af jólaskreytingunum þar í og hér fyrir neðan er sýnishorn af því sem myndavélin sá.

Gleðilega hátíð

Þessi mynd er tekin af torgi við innkeyrsluna í bainn og þarna er verið að óska fólki gleðilegrar hátð?ar.

Ráðhúsið

Ráðhús bajarins.

Bankastræti

Götumynd.

Skreyting í tré

Skreyting í tré.

Engin ummæli: