06 júlí 2006

Gestir

Veður: 13°/27° heiðskýrt.

Grasflötin slegin í morgunn á meðan Þórunn var að þrífa innandyra.

Geiri og Rósa litu inn eftir hádegi ásamt Eyjólfi.

Harpa bróðurdóttir Þórunnar er komin í heimsókn ásamt fjölskyldu sinni. Eiginmanninum Huginn og börnunum Birtu þriggja ára og Mánasjö ára gömlum.
Þau eru í sumarleyfi í þrjár vikur suður á Algarve, en voru svo elskuleg að leggja það á sig að aka hingað norður eftir til að heimsækja okkur.












Engin ummæli: