07 júlí 2006

Víðsýni

Veður: 16°/30° heiðskýrt

Meðan Þórunn fór sem leiðsögumaður með gestunum til Caramulo fór ég í góðan hjólatúr niður á sléttlendi, eða óshólma. Ég kann alltaf vel við mig þarna, ef til vill vegna þess að ég er fæddur og uppalinn á sléttlendinu fyrir neðan Selfoss, svo ég kann vel að meta víðsýnið þarna.
Ég tók nokkrar myndir í ferðinni, sem er að finna í albúninu "mynd dagsins"

Engin ummæli: