12 júlí 2006

Markaður/strönd.

Veður: 18°/35 léttskýjað.

Í morgunn fóru gestirnir okkar á markað og létu svo sannarlega hendur standa framm úr ermum við að toga í tuskur.
Eftir að hafa hvílt sig góða stund hér heima fórum við með þeim niður á strönd, til að slappa af og njóta þess að vera við sjóinn. Það var alveg hæfilega heitt á ströndinni, en hér í dalnum var ekki verandi úti við vegna hita um miðjan daginn og raunar alveg fram á kvöld.
Það var mjög margt fólk á ströndinni, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
















Eru þessir bolir ekki góðir?
















Á ströndinni

Engin ummæli: