19 desember 2006

Fjárhúsið


Veður:- 0,5°/15,3° léttskýjað.

Myndin hér fyrir neðan er af jólaskreytingu í slökkvistöðinni í þjónustubænum okkar Albergaria. Það gefur víða að líta núna fyrir jólin svona skreytingar af mismunandi stærð og gerð.
Fjárhúsið ásamt fjölskyldu þess finnst líka á flestum heimilum hér í landi. Sumir búa þetta til sjálfir, en svo er líka hægt að fá þetta keypt í verslunum af mismunandi stærðum og gerðum.

Engin ummæli: