Lítið eitt um tilveruna á bökkum Ölfusár og hvar annars staðar þar sem höfundur þessara pistla kann að stíga niður fæti í framtíðinni.
08 apríl 2007
Farinn í frí
Ég veit ekki hvort dagbókin er orðin leið á mér, en allavega neitar hún að taka við nema tveim þrem línum af skrifum frá mér í hvert sinn, svo það getur verið að ég gefi henni bara frí um stundasakir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli