10 apríl 2007

Nýtt vinnuborð

Það var keypt nýtt vinnuborð fyrir Þórunni, sem við settum saman sjálf og á myndinni hér fyrir neðan er hún að skrúfa síðustu skrúfuna.
Á myndinni þar fyrir neðan er búið að taka borðið í notkun.
Þórunn á örugglega eftir að skapa marga góða og fallega hluti við þetta borð í framtíðinni.














Posted by Picasa

Engin ummæli: