25 apríl 2007

Veður: 12,6°/16,7° úrkoma 10 mm. fínn rigningarúði fram eftir degi.

Engin garð, eða málningarvinna í dag vegna votviðris, þó úrkoman væri mjög lítil. Það er nokkuð öruggt að það kemur þurr dagur fljótlega svo það er engin ástæða til að fara út þegar það rignir.

Dóttursonur minn átti afmæli í dag og því var að sjálfsögðu fagnað með því að fara á kaffihús og fá sér góða tertusneið.

Engin ummæli: