04 apríl 2007

Heimsókn til Jónínu

Veður: 1,2°/20,5°bjartviðri og léttskýjað af og til.
Í dag fórum við að heimsækja hana Jónínu, sem nú er að irkja sína jörð, sem þau hjón keyptu í fyrra. Þessi eign þeirra er 110 kílómetra til suðurs frá okkur, sen sagt í átt að Lissabon. Jónína er búin að planta ótal matjurtum og setja niður talsvert af ávaxtatrjám á landi sínu. Myndin hér fyrir neðan er af matjurtagarðinum og eins og sjá má er hann falllegur.
Við tókum Grössu og dóttir hennar með í ferðalagið.
Frá vinstri talið á myndinni er Þórunn, Jónína, Graca og Joana.


1 ummæli:

lorýa sagði...

gaman að sjá að jónina og guðmundur liður vel þarna. ætla þau að búa þar allt árið um hring, fyrst þau eru að rækta stóran garð?