05 apríl 2007
Vínviður
Þessi mynd, sem sýnir hvernig vínviðurinn er klipptur og bundinn, var tekin í heimsókninni til Jónínu í gær. Það er ekki verið að kaupa snæri til að binda vínviðinn með hér í landi, heldur er ræktuð sérstök tré, sem eru með grannar og sveigjanlegar greinar og með þessu er vínviðurinn bundinn. Það sést vel á myndinni hvernig þetta er gert. Það voru Portúgalar sem sáu um að vinna þetta verk fyrir þau hjón.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli