Veður: 6°/18,3° úrkoma 2 mm. Regndropar af og til fram að hádegi, þá fór að birta og síðdegis var orðið léttskýjað og notalegasta veður, en það var svalt í veðri í gær.
Við drifum okkur út í garð að vinna þegar sólin var búin að ná upp góðum il úti og þurrka vætuna frá í morgunn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli