29 apríl 2007

Fyrsta rauða rósin 07

Þetta er fyrsta rauða rósin í garðinum okkar í ár.
Það er ekki amalegt að geta fært konunni sinni svona fallega rós úr eigin garði. Það er ekki bara að rósin sé falleg, líka er ilmurinn af henni alveg frábær.
Posted by Picasa

Engin ummæli: